Færslur: The Bachelor

Matt James brýtur blað í sögu The Bachelor
Raunveruleikaþættirnir The Bachelor eru með lífseigari þáttaröðum sjónvarpssögunnar. Í vor kláraðist tuttugasta og fjórða þáttaröðin og lítið lát er á vinsældum þeirra. Piparsveinn tuttugustu og fimmtu þáttaraðarinnar, Matt James, var kynntur nýlega en hann verður fyrsti svarti piparsveinninn í sögu þáttanna.
15.06.2020 - 16:54