Færslur: Þang

Berglind Festival lifir á landsins gæðum
Eitraður kræklingur, hrútaber og ofskynjunarsveppir. Berglind fór og kynnti sér allt það besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða.
22.10.2021 - 22:05
Þang - gleymda fæðutegundin
Í dönsku þáttunum Mad magazinet rannsaka þáttarstjórnendur matinn sem við borðum dags daglega. Þeir skyggnast einnig inn í framtíðina og velta fyrir sér hvaða fæða verði á borðum framtíðarfólks. Þang er þar nefnt sem vistvænn og aðgengilegur valkostur sem gæti orðið vinsæll á borðum framtíðarsælkera.
27.11.2018 - 15:16