Færslur: Þagnarbindindi

Gagnrýni
Sussað á sársaukaöskur tilfinninganna
Halla Þórlaug Óskarsdóttir lætur hugarstreymi ljóðmælanda vinna áfram, í margar áttir, í bókinni Þagnarbindindi, en tengir allt saman þannig að lesendur skynja og finna lífið í textanum, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „Það er ekkert verið að skafa af neinu, við fáum að sjá beint inn í kvikuna.“
Víðsjá
Sársaukinn breytist líkt og minningar
Ljóðsagan Þagnarbindindi fjallar að sögn höfundarins Höllu Þórlaugar Óskarsdóttur um flækindi lífsins. Hún lagðist í mikla sjálfsvinnu í ritferlinu og náði að losa út sársaukann.
Halla Þórlaug hlýtur verðlaun fyrir Þagnarbindindi
Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2020 hlýtur Halla Þórlaug Óskarsdóttir fyrir bókina Þagnarbindindi.
„Við erum öll tifandi tímasprengjur“
Þagnarbindindi er heiti á nýju skáldverki eftir Höllu Þórlaugu Óskarsdóttur. Verkið er á mörkum ljóðs og sögu og fjallar um sambandsslit og missi, söknuð og sársauka. „Í þögninni er skerandi sársauki,“ segir Halla, „ég held að við þekkjum það öll sem höfum þagað á ólíkum stundum.“