Færslur: Textílfélagið

Miklir möguleikar í textíl
„Fólk vill sögur á bak við hlutina sem það velur sér og meðvitund um umhverfisáhrif þess sem við notum er alltaf að aukast,“ segir Ragna Fróðadóttir, formaður Textílfélagsins, en félagið opnaði sýninguna Líf eftir líf í tengslum við HönnunarMars í Veröld, húsi Vigdísar.