Færslur: Tengivagninn

Tengivagninn
Hvaða mynd viltu að komi upp á Google?
Ljósmyndarinn Ari Magg segir mikilvægt að huga að framsetningu í stafrænum heimi. Ari hefur unnið með mörgum af fremstu tónlistarmönnum landsins og segir myndefni vinna með tónlistinni: „Fólk sér thumbnail á Spotify og þá þarf myndin að grípa strax.“
09.08.2022 - 14:03
Tengivagninn
Fékk taugaáfall og hætti að spila í tíu ár
Ragnheiður Jónsdóttir, tónmeistari, fann sig ekki í klassísku tónlistarnámi, þar sem hún upplifði að áherslurnar væru fyrst og fremst á tæknilega fullkomnun og stáltaugar en minna máli skipti hvort maður hefði hugmyndir eða væri skapandi. Eftir að hafa fengið taugaáfall og ekki spilað í tíu ár fann hún sinn heimavöll og er nú fremsti tónmeistari Íslendinga.
Pistill
Er heimsendir í nánd?
Í þessum pistli eru áhrif Opinberunarbókar Jóhannesar, heimsendalýsingar Biblíunnar, á hamfaraumræðu nútímans skoðuð: Allt frá loftslagsbreytingum til COVID-19. Hvernig varpar upprunaleg merking orðsins apocalypse ljósi á heimsendafrásagnir?
24.07.2021 - 14:00
Tengivagninn
„Við förum vel með það sem okkur þykir vænt um“
Sigrún Perla Gísladóttir stendur fyrir verkefninu Sjávarmál í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi. Þar rannsakar hún samband okkar við sjóinn frá ýmsum sjónarhornum, talar við bæði listafólk, fræðimenn og sjósundkappa en líka hvali og höfrunga.
20.07.2021 - 09:16