Færslur: Tengdadóttirin
Sláandi líkindi milli Tolstoj og Guðrúnar frá Lundi
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála um að Tengdadóttirin eftir Guðrúnu frá Lundi sé næm og skemmtileg frásögn af óhamingjusömu hjónalífi og Sverrir Norland gengur svo langt að líkja henni við einn af risum rússnesku bókmenntahefðarinnar.
08.10.2020 - 08:50