Færslur: Tenet

Viðtal
Hópur Íslendinga á þátt í Óskarstilnefningu Tenet
Stórmynd Christophers Nolans, Tenet, er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leikmyndahönnun. Eggert Ketilsson, listrænn stjórnandi við framleiðslu myndarinnar, segir að íslensk áhöfn hafi verið fengin til að vinna við myndina þegar Bretar og heimamenn réðu ekki við umfangið.
16.03.2021 - 18:35
Lestarklefinn
Gagnaukinn veruleiki, tímaflakk og þjóðlagapopp
Fjallað um Solastalgia í Listasafni Íslands, kvikmyndina Tenet og hljómplötuna Folklore með Taylor Swift.
04.09.2020 - 17:03
Gagnrýni
Mikið sjónarspil en Nolan-þreyta gerir vart við sig
Bíórýnir Lestarinnar segir leikstjórann Christopher Nolan eins og blöndu af Stanley Kubrick og Michael Bay, þar sem hann reyni jöfnum höndum við listræna framúrstefnu og formúlukenndar hasarklisjur. „Ekkert endilega slæm blanda, en gerir að verkum að mér finnst eitthvað vanta upp á heildina í mynd á borð við Tenet.“
03.09.2020 - 09:16