Færslur: Tel Aviv

Fimm létust í skotárás í Ísrael
Fimm létust í skotárás í gær nærri í borginni Tel Aviv í Ísrael. Þetta er þriðja mannskæða árásin í landinu í þessari viku.
30.03.2022 - 01:27
Ísraelsher gerir atlögu að Hamas eftir eldflaugaárás
Ísraelsher gerði atlögu að stöðvum Hamas á sunnanverðu Gaza-svæðinu í kvöld. Það var gert í kjölfar þess að eldflaugum var skotið frá svæðinu í átt að Ísrael snemma á nýársdag.
02.01.2022 - 00:55
Ísraelsmenn hefja bólusetningu 5 til 12 ára barna
Ísraelsk heilbrigðisyfirvöld hófu bólusetningu fimm til ellefu ára barna í gær. Aðeins örfá ríki heims bólusetja börn á þeim aldri en tilgangurinn er að koma í veg fyrir nýja bylgju faraldursins í landinu.
Ísraelar mótmæla kynferðisofbeldi
Mörg þúsund Ísraelar mótmæltu kynferðisofbeldi í garð kvenna með klukkustundar vinnustöðvun í hádeginu í dag. Í síðustu viku var greint frá því að fyrr í ágúst hefði hópur manna nauðgað táningsstúlku í ísrölsku borginni Eilat.
23.08.2020 - 20:27
Íslenskumælandi Ísraeli á ströndinni
Föruneyti Hatara gekk um Eurovision þorpið sem opnað hefur verið á ströndinni í Tel Aviv og spurði vegfarendur hvaða landi þau spá sigri í keppninni. Ísraelsmaður nokkur svaraði spurningunni mjög óvænt: „Ert þú Íslendingur?“
17.05.2019 - 17:13
Glamúr og pólitík í Eurovision
Alla leið hóf aftur göngu sína síðasta laugardagskvöld en þátturinn er upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Tel Aviv 14.-20. maí. Fyrsti þátturinn var í beinni útsendingu og gestadómarar voru Einar Bárðason og Regína Ósk.
15.04.2019 - 13:03
Myndband
Sigrar hatrið ástina og hlýnun jarðar?
Ást, hatur og hlýnun jarðar er meðal þess sem fulltrúar Norðurlanda syngja um í Eurovison í ár. Svíar voru í gær síðastir til að velja framlag sitt til keppninnar.
10.03.2019 - 19:06