Færslur: Teiknimyndir

Rödd Línunnar og Magga mörgæsar er þögnuð
Harmur er kveðinn að aðdáendum Magga mörgæsar og Línunnar en maðurinn sem léði þeim báðum rödd sína er látinn hálfníræður að aldri.
08.08.2022 - 12:20
Útvarpspistill
Vinsælasta Disney-lagið í áratugi
Í fyrsta sinn í ein þrjátíu ár er lag úr Disney-teiknimynd á toppi bandaríska vinsældarlistans. Lagið Við tölum ekki um Bruno úr teiknimyndinni Encanto er sömuleiðs í efsta sæti breska vinsældarlistans.
05.02.2022 - 12:18
Já fólkið hlaut ekki Óskarinn í kvöld
Gísli Darri Halldórsson og Já fólkið hans fengu ekki Óskarsverðlaun í kvöld en það var myndin If Anything Happens I Love You sem hlaut verðlaunin í flokknum styttri teiknimyndir.
Viðtal
Í skýjunum yfir tilnefningu til Óskarsverðlauna
Já-fólkið, teiknimynd Gísla Darra Halldórssonar, er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár í flokki styttri teiknimynda. Myndin fjallar um íbúa í ónefndri blokk, og er þeim fylgt eftir í einn sólarhring. Gísli Darri er í skýjunum og vonast til að geta verið viðstaddur hátíðina.
Viðtal
Hjólin þegar farin að snúast eftir forval til Óskars
„Mér líður stórkostlega. Ég verð að viðurkenna að ég var svolítið svífandi í dag,“ segir Gísli Darri Halldórsson. Teiknimynd eftir hann er á meðal 10 stuttmynda í forvali til Óskarsverðlauna.
Viðtal
„Þeir þóttust allt í einu vera að borga mér of mikið“
Ólafur Haukur Símonarson, sem þýddi Disney-myndina Konungur ljónanna, er mjög hlynntur því að talsettar Disney-myndir verði gerðar aðgengilegar á íslensku. Þar þurfi þó kné að fylgja kviði. Hann þýddi margar af uppáhaldsteiknimyndum þúsaldarkynslóðarinnar en lenti svo í niðurskurðarhnífnum.
Hundar skelltu sér í bíó
Smáhundar skelltu sér í bíó með eigendum sínum á sunnudaginn. „Hundarnir voru allir rosalega duglegir og eigendurnir sáttir,“ segir Hörður Fannar Clausen, vaktstjóri Sambíóanna í Kringlunni. Hann segir góða reynslu sunnudagsins gefa möguleika á fleiri sams konar viðburðum.
21.07.2020 - 09:23
Hvítir hætta að túlka þeldökka
Kvikmyndaframleiðandinn Fox sem stendur að framleiðslu þáttanna um Simspon fjölskylduna og Family Guy mun héðan í frá ekki fá hvíta leikara til að tala fyrir persónur af öðrum uppruna.
27.06.2020 - 04:26
Endursýningar í fyrsta sinn í 45 ár
Kórónuveirufaraldurinn hefur valdið miklum röskunum í samfélaginu. Stofnanir hafa lokað, samgöngur á milli landa hafa nánast hætt og víða hefur verið lagt á útgöngubann. Meðal þess sem einnig hefur orðið fyrir miklu raski á faraldrinum er japanska teiknimyndaþáttaröðin Sazae-san. Hún er okkur Íslendingum kannski ekki að góðu kunn, en margar kynslóðir Japana þekkja hana vel.
12.05.2020 - 06:37
Myndskeið
Ljúfsár og spennandi teiknimynd
Salka Elín Sæþórsdóttir og Ólíver Örn Ísleifsson segja frá teiknimyndinni Big Hero 6 sem sýnd verður í teiknimyndaást á RÚV á laugardag.
20.09.2019 - 09:14