Færslur: Teenage songbook of love and sex

Lestarklefinn
Táningar á útopnu og spaugilegar hliðar nasismans
Rætt um leiksýninguna Teenage Songbook of Love and Sex í Tjarnarbíói, sýninguna Þögult vor í Hafnarborg og kvikmyndina Jojo Rabbit.
Menningin
„Við erum öll fokking druslur“
„Að finnast einhver ógeðslega sætur en þora ekki að segja neitt, að vera algjörlega brotinn og svo alveg út í umfjöllun um misnotkun, þannig að þetta er allur skalinn.“ Þannig lýsir Marta Ákadóttir viðfangsefnum Teenage songbook of love and sex sem er kórdanssöngleikhús ungs fólks á aldrinum 15-19 ára þar sem fjallað er um ástina, kynlíf, sorgir og gleði.
Gagnrýni
Meyrir kjúklingar og þyrstar tíkur
Sýningin Teenage Songbook of Love and Sex er einlæg, fyndin og vandræðaleg segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. Þar stígi efnilegt tónlistarfólk á svið en þó vanti punktinn yfir i-ið til að hún fangi til fullnustu möguleikana sem felast í hugmyndinni