Færslur: Tate Modern

Lífstíðarfangelsi fyrir að hrinda dreng af svölum Tate
Átján ára karlmaður var í Lundúnum í morgun dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hrinda sex ára dreng fram af svölum Tate Modern listasafnsins í Lundúnum í fyrra. Drengurinn féll um þrjátíu metra og slasaðist alvarlega, fékk heilablæðingu og fjölda beinbrota.
26.06.2020 - 11:40