Færslur: Tannlækningar

Fréttaskýring
Flúortregða og næturdrykkja ógna tannheilsu barna
Tortryggni foreldra gagnvart flúortannkremi er meðal þess sem sérfræðingar í barnatannlækningum telja ógna tannheilsu smábarna í dag. Brjóstagjöf á næturnar virðist líka hafa áhrif. Dæmi eru um að svæfa þurfi eins til tveggja ára gömul börn og gera við hverja einustu tönn. Lítið er hægt að fullyrða um tannheilsu barna og unglinga almennt því síðast var gerð stór rannsókn á henni árið 2005.
Myndskeið
Íslenskir tannlæknar áhugalausir um starf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða auglýsir eftir tannlæknum til starfa á Vestfjörðum á nýstárlegan hátt í dag. Stofnunin birti myndband á samfélagsmiðlum í þar sem Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, ávarpar tannlækna á ensku, auglýsir starfið og kosti þess að búa á Vestfjörðum.
11.06.2020 - 17:36