Færslur: Tæland

Könnun sýnir fimmta mesta umferðaröryggi á Íslandi
Ísland er í fimmta sæti hvað umferðaröryggi varðar samkvæmt könnun ástralska fyrirtækisins Zutobi. Fyrirtækið tók saman tölur um umferðarslys og rannsakaði umferðaröryggi í 50 löndum um víða veröld.
26.02.2021 - 17:27
Ellefu taílenskir mótmælendur ákærðir fyrir undirróður
Nokkrir taílenskir andófsmenn voru handteknir í dag. Alls hafa því ellefu verið handekin úr lýðræðishreyfingu ungs fólks sem hefur kallað eftir breytingum á ríkisstjórn landsins og nýrri stjórnarskrá ásamt lögum um konungsfjölskyldu landsins.
20.08.2020 - 14:40
Aðgerðasinnar handteknir í Tælandi
Baráttumaður fyrir lýðræðisumbótum í Tælandi var handtekinn í dag. Parit Chiwarak er þriðji andófsmaðurinn til að vera handtekinn þar í landi á einni viku.
14.08.2020 - 14:30
Færeyskir karlmenn nokkuð fleiri en konur
Nú eru karlmenn í Færeyjum um 15 af hundraði fleiri en konur. Þetta kemur fram í frétt og stuttri heimildamynd á vefsíðunni Local.fo. Færeyingar eru nú um 50 þúsund talsins.
04.08.2020 - 02:22
Myndskeið
Sniðganga vörur úr kókoshnetum sem apar tína
Nokkrar breskar verslanir hafa hætt sölu á kókosafurðum frá Tælandi eftir ábendingar frá dýraverndunarsamtökum, sem segja illa farið með apana sem tína kókoshneturnar. Yfirvöld á Tælandi þvertaka fyrir að nokkuð sé hæft í ásökununum.
07.07.2020 - 15:48
Erlent · Asía · Tæland · Dýr · Dýravelferð
Fólk felmtri slegið vegna falsfrétta
Margskonar tíðindi, tengd kórónuveirufaraldrinum, sem eiga sér litla sem enga stoð í veruleikanum hafa valdið uppnámi og skelfingu víða í Asíu.
29.05.2020 - 03:40
Upptaka
Heilagt vatn og þriggja daga hátíðahöld
Nýr konungur var í dag krýndur í Tælandi. Sá tekur við af föður sínum sem gegndi embættinu í sjötíu ár. Konungsfjölskyldan nýtur mikillar virðingar í landinu og hana er bannað að gagnrýna opinberlega.
04.05.2019 - 11:57
Erlent · Asía · Tæland
Myndskeið
Stukku út um glugga til að forðast eldinn
Minnst tveir eru látnir og sextán slasaðir eftir að eldur braust út í verslunarmiðstöð í Bangkok, höfuðborg Tælands, fyrr í dag. Fólk stökk út um glugga til að verða eldinum ekki að bráð.
10.04.2019 - 15:31
Höfðar mál gegn Musk
Vernon Unsworth, breskur kafari, sem aðstoðaði við björgun fótboltadrengjanna sem lokuðust inni í helli í Tælandi í sumar, hefur stefnt milljarðamæringnum Elon Musk, fyrir ærumeiðingar og krefst 75.000 Bandaríkjadala, andvirði rúmlega 8 milljóna íslenskra króna.
17.09.2018 - 19:51