Færslur: tækni

Viðtal
Sjálfsafgreiðsla í stað afgreiðslufólks
Líklegt er að eftir nokkra mánuði verði komin upp sjálfsafgreiðslukerfi í stað starfsfólks á afgreiðslukössum í matvöruverslunum hér á landi, að mati Ægis Más Þórissonar, forstjóra Advania. Slík kerfi eru víða í matvöruverslunum annars staðar á Norðurlöndunum og í Bretlandi.
20.11.2017 - 09:14
Snjalltækin mesta ógn ungmenna
Ekkert hefur haft jafn umfangsmikil áhrif á líðan og hegðun unglinga og barna eins og snjallsímanotkun. Snjalltækin eru jafnframt stærsta ógnin sem steðjað hefur að geðheilsu heillar kynslóðar. Þetta kemur fram í nýrri bók eftir sálfræðinginn Jean M. Twenge.
15.08.2017 - 09:51
Á barmi fjórðu iðnbyltingarinnar
Ef smáforrit, eða öpp, eru ókeypis þá er gjaldið persónuupplýsingar notenda, að sögn Helgu Þórisdóttur, forstjóra Persónuverndar. Ný Evróputilskipun tekur gildi á næsta ári þar sem krafa er um styttri og skýrari notendaskilmála.
29.06.2017 - 08:42
Snjalltækin hönnuð til að vera ómissandi
Atferlishagfræðingurinn Adam Alter gaf nýverið út bókina Irresistible: The Rise Of Addictive Technonolgy and the Business Keeping Us Hooked. Í henni skoðar hann tæknifíkn og þá markaði sem vinna hörðum höndum við að halda okkur háðum snjallsímum, spjaldtölvum og öðrum tæknibúnaði.
360 gráðu sýndarveruleiki á Sauðárkróki
Nemendur Árskóla á Sauðárkróki stigu stórt skref inn í framtíðina í dag þegar þeir nýttu sér fyrstir allra nýtt íslenskt 360 gráðu sýndarveruleikaefni. Kennsluefnið var framleitt fyrir Matís um lífhagkerfið og nýtingu auðlinda á landi og sjó.
03.10.2016 - 19:01
Apple kynnti nýjan síma í dag
Á árlegri kynningar ráðstefnu sinni í San Francisco í dag, kynnti Tim Cook, forstjóri Apple ýmsar nýjungar, þar sem hæst bar þó nýr sími. Skiptar skoðanir eru þó meðal viðskiptavina um þær breytingar sem Apple hefur gert á símanum og voru afhjúpaðar í dag.
08.09.2016 - 01:44
Verður iPhone 7 kynntur í dag?
Apple mun halda reglulegan kynningarfund sinn seinna í dag í San Fransisco, þar sem fastlega er búist við að ný gerð snjallsíma fyrirtækisins verði kynnt til sögunnar.
07.09.2016 - 06:15
 · tækni
Tæknivikan
Hallgrímur fór að venju yfir nokkra helstu vísinda- og tæknifréttir vikunnar í Helgarútgáfunni.
20.04.2015 - 12:42
  •