Færslur: tækni

Þetta helst
Kíkirinn sem getur ferðast aftur í tímann
Það eru um það bil tvö þúsund milljarðar vetrarbrauta í okkar sýnilega alheimi. Hver og ein vetrarbraut er með marga milljarða stjarna. Við, jarðarbúar, búum á einni slíkri stjörnu. Í Þetta helst lítum við út í geim, langt upp í himininn og út um allt, næstum því til upphafs tímans með hjálp James Webb sjónaukans, nýjasta tryllitæki geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA.
21.07.2022 - 12:56
Stefnir í enn meiri skort á örflögum vegna Úkraínudeilu
Bandaríska forsetaembættið hefur beint þeim tilmælum til framleiðenda örflaga að huga vandlega að því hvaðan þeir kaupa birgðir til framleiðslunnar vegna ótta við að Rússar raski viðskiptum með hráefni.
12.02.2022 - 08:29
Lestin
Íslendingur heldur um lykla að internetinu
Nokkrum sinnum á ári kemur hópur fólks saman í hátæknilegu öryggisrými ýmist á vestur- eða austurströnd Bandaríkjanna, til dularfullrar athafnar. Aðeins útvaldir einstaklingar fá að taka þátt í athöfninni, þar á meðal einn Íslendingur, sem allir hafa í fórum sínum lyklana að internetinu.
07.02.2022 - 10:06
Sprenging í tengivirki á Nesjavöllum
Sprenging varð í tengivirki Landsnets á Nesjavöllum rétt fyrir klukkan 6 í morgun með þeim afleiðingum að þremur af fjórum aflvélum Nesjavallavirkjunar sló út.
28.01.2022 - 10:06
Google og Facebook sektuð um milljarða króna
Persónuverndarstofnun Frakklands sektaði tæknirisana Google og Facebook í dag um samtals 210 milljónir evra, andvirði um 30 milljarða króna. Þar af var Google sektað um meirihlutann, eða 150 milljónir evra. The Guardian greinir frá þessu.
06.01.2022 - 18:31
Tölvuþrjótar hóta að leka gögnum ef Strætó borgar ekki
Erlendir tölvuþrjótar náðu að brjótast inn í tölvukerfi Strætó og afrita gögn og upplýsingar. Þeir hafa krafið Strætó um greiðslu og hótað því að leka gögnunum ef ekki er orðið við þeirri kröfu. Þetta segir í tilkynningu frá Strætó.
05.01.2022 - 13:30
Fjöldi árásartilrauna sem tengjast log4j á hverjum degi
Tölvuþrjótar gera enn fjölda tilrauna til árása á íslenska rekstraraðila á hverjum degi þar sem veikleiki í kóðasafninu log4j er nýttur. Þetta segir Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS.
05.01.2022 - 13:17
Bandaríkin þjarma að DJI
Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt viðskiptatakmarkanir sem beinast gegn kínverska drónaframleiðandanum DJI og tugum annarra kínverskra fyrirtækja.
17.12.2021 - 07:18
Ekki tekið afstöðu til lögmætis Microsoft Teams
Fjarfundarbúnaður getur falið í sér margvíslega áhættu um öryggi persónuupplýsinga, segir forsvarsmaður Persónuverndar. Þeir sem ákveða að nota búnaðinn verði að meta hvort hann samræmist persónuverndarlögum. Persónuvernd hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort fjarfundakerfið Microsoft Teams standist evrópsk persónuverndarlög. Í Svíþjóð hafa margar stofnanir hætt að nota forritið því persónuleg gögn um notendur eru geymd í Bandaríkjunum. 
04.08.2021 - 18:24
Dýrt og tímafrekt að þróa app sem talar íslensku
Heimsendingarþjónustan Aha.is hefur þróað innkaupaapp sem skilur íslensku. Maron Kristófersson, framkvæmdastjóri Aha.is segir bætt aðgengi að raddgreiningarbúnaði á íslensku, forsendu þess að fyrirtæki sjái hag sinn í að hanna forrit sem tala og skilja íslenskt mál. 
13.02.2021 - 18:50
 · Innlent · Verslun · Smáforrit · tækni · Máltækni
Myndskeið
„Draumur að feta í fótspor Sigurðar Richter“
Sjónvarpsþátturinn Nýjasta tækni og vísindi hefur göngu sína á ný í kvöld, eftir um sextán ára hlé. Einn umsjónarmanna þáttarins segir það draumi líkast að fá að feta í fótspor þeirra sem sáum um þáttinn á árum áður.
14.09.2020 - 17:00
Fyrsta farþegaferðin út í geim framundan
Mögulegt er að fyrsta farþegaferð Virgin Galactic, fyrirtækis Richards Branson, út í geim verði farin snemma á næsta ári.
Smáforrit leiddi unglinga að líkamsleifum í ferðatösku
Smáforritið Randonautica leiddi unglinga að líkamsleifum í ferðatösku undir brú í Seattle í Bandaríkjunum. Forritið spýtir út hnitum sem notendur eiga að elta og lofar ævintýrum á áfangastað.
02.08.2020 - 10:05
Leita ummerkja um líf á Mars
Geimfari á vegum NASA skotið á loft frá Canaveral höfða á Flórída í dag.
30.07.2020 - 02:42
Von stefnir á Mars
Mikill fögnuður braust út þegar eldflaug sem ber fyrsta geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna var skotið á loft frá Tanegashima geimferðamiðstöðinni í Japan.
Rannsókn á uppruna alheimsins tefst
Enn þarf að fresta því að koma James Webb geimsjónaukanum á sporbaug um sólu.
Gera íslenskar raddir ódauðlegar með raddgervli
Mál- og raddtæknistofa HR vinnur hörðum höndum að því að þróa forrit sem skilur og talar íslensku. Dósent við skólann segir að hlúa verði að tungumálinu og því sé mikilvægt að tæknin sé aðgengileg á íslensku.
11.07.2020 - 13:26
Viðtal
Rauða viðvörunin var góð æfing
Rauða viðvörunin um daginn var ágætis æfing, segir Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania á Íslandi. Þá unnu allir starfsmenn fyrirtækisins heiman frá sér. Á vinnustaðnum hefur verið gripið til ýmissa aðgerða til að varna því að starfsfólk smitist af COVID-19 eða smiti aðra. Spritt út um allt, ráðstafanir í mötuneyti og búið að skilgreina lykilstarfsmenn. Viðbrögð Advania eru líklega lýsandi fyrir viðbrögð margra stórra vinnustaða en fyrirtækið hefur þó ákveðna sérstöðu.
13.03.2020 - 17:35
 · COVID-19 · tækni · Atvinnumál · Innlent
Lestin
Horfir þú á sjónvarpið eða horfir það á þig?
Snjallsjónvörp safna upplýsingum um notendur sína og senda í mörgum tilfellum áfram til þriðja aðila. Sérfræðingur í tölvuöryggi segir að öryggi sé oft ábótavant á hinu svokallaða hlutaneti sem snjallsjónvörpin eru hluti af.
Spegillinn
Tækni lúsifers gæti valdið byltingu í fiskeldi
Aðferðir sem hinn ófrýnilegi djúpsjávarfiskur lúsifer beitir til að afla sér fæðu gætu orðið að veruleika í hvítfiskeldi í sjó. Tilraun hér við land hefst á næstunni. Hún felst í því að koma fyrir ljósi í búri fullu af þorski neðansjávar sem lokkar átu til fisksins.
30.09.2019 - 17:00
 · Innlent · fiskeldi · tækni
Íslensk fyrirtæki reistu rússneska verksmiðju
Íslensk fyrirtæki settu upp tæknibúnað í nýrri vinnslustöð á einum afskekktasta stað heims. Vladímír Pútín, forseti Rússlands, ræsti verksmiðjuna.
05.09.2019 - 19:49
Fréttaskýring
Hamslaus reiði á netinu og ýmsum brögðum beitt
Síðastliðnar tvær vikur hafa þrír atburðir orðið til þess að brotist hefur út hamslaus reiði á samfélagsmiðlum. Þeir æstustu hafa látið ýmis ókvæðisorð falla, hótað ofbeldi, jafnvel sent morðhótanir. Er þetta til marks um að fólk sé í auknum mæli farið að sleppa sér algerlega á samfélagsmiðlum? Er nettröllum að fjölga? Er mark takandi á morðhótunum frá ókunnugu fólki á Facebook? Eru reiðir netverjar í auknum mæli farnir að beita tölvuárásum? Spegillinn ræddi þessi mál við sérfræðinga.
12.06.2019 - 19:40
Bretar herða lög um áhorf á klám
Ný lög um áhorf á klám taka gildi í Bretlandi í sumar. Samkvæmt lögunum þurfa þau sem vilja horfa á klám á netinu að sanna að þau séu eldri en 18 ára áður en áhorf hefst.
20.04.2019 - 13:52
Erlent · Bretland · Klám · tækni · Tölvur
Viltu vita hverju þú klæðist?
Í appinu Good on You getur þú flett upp fatamerkjum og framleiðendum og skoðað einkunnir sem appið hefur gefið þeim út frá því hversu umhverfisvænt það er, hversu mannúðleg starfsemin er og svo hvort að prófað sé á dýrum.
27.03.2019 - 14:23
Tæknitíska
Það fer alltaf að vera meira töff að vera góður í tækni. Tækninn verður alltaf stærri og stærri partur af okkar lífi og tískufyrirtæki eru í auknu mæli að blanda tækni inn í sína hönnun.
04.02.2019 - 15:44
 · RÚV núll · rúv núll efni · Tíska · tækni