Færslur: T. S. Eliot

Óróapúls 1922
Umbrotatímar í heimssögu settu svip á listsköpun
„Það leikur ekki vafi á því að spænska veikin og heimsstyrjöldin, þetta mikla uppnám á vesturlöndum hafði mikil áhrif,“ segir Ástráður Eysteinsson. Hann fjallar um verk T.S. Eliots og James Joyce í nýjum þáttum sem nefnast Óróapúls 1922 og eru á dagskrá á Rás 1 um páskana.
14.04.2022 - 12:00