Færslur: Sýningar

Morgunútvarpið
Galdrar lengi loðað við Strandamenn
Galdrasýningin Strandagaldur fagnar 20 ára afmæli á þessu ári. Í tilefni af þeim tímamótum verður blásið til afmælissýningar sem stendur út árið.
06.01.2021 - 12:03
Áfengir ógeðsdrykkir sýndir á Safni viðbjóðslegs matar
Saurvín og sporðdrekavodka er á meðal sýningargripa á nýrri sýningu á miður geðslegum áfengum drykkjum á Safni viðbjóðslegs matar í Malmö í Svíþjóð.
12.09.2020 - 12:46
Örsýning í Bolungarvík um verslunarmannahelgi
Aðstandendur Takk - örsýningar í Bolungarvík láta ekki bilbug á sér finna þrátt fyrir ástandið í landinu. Sýningin verður opin í Listastofunni Bakka alla verslunarmannahelgina.