Færslur: Sýndarveruleiki

Myndskeið
Ísland með augum fuglsins fljúgandi
Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og Hafdís Hreiðarsdóttir, eigandi sýndarveruleikasetursins Hliðskjálf, hafa í samstarfi við sérfræðinga vestanhafs þróað margmiðlunarefni fyrir sýndarveruleika þar sem íslensk náttúra er í aðalhlutverki.
12.05.2020 - 22:15
Sýndarveruleiki og framtíð tölvuleikja
Bjarki Þór Jónsson rýnir í framtíð tölvuleikja. „Með sýndarveruleikabúnaði getur spilarinn á einu augnabliki yfirgefið raunheima og birst í stafrænum leikjaheimi. Hann er innan leikjaheimsins, hvert sem litið er, og ef leikurinn og sýndaveruleikabúnaðurinn er vandaður er auðvelt að gleyma stað og stund.“
Björk vinnur fyrstu verðlaun á Cannes Lions
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir vann til fyrstu verðlauna á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Cannes Lions fyrir sýndarveruleikamyndbandið Notget, í flokknum „stafræn iðn“. Myndbandið er nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital sem sett hefur verið upp víðsvegar um heim.
29.06.2017 - 08:19