Færslur: Sykurskattur

Vilja hækka verð á sætindum af öllu tagi um 20 prósent
Starfshópur heilbrigðisráðherra, sem ætlað er að móta tillögur um hvernig beita má efnahagslegum hvötum til að efla lýðheilsu, leggur til að skattlagning á sætindi verði aukin verulega með það fyrir augum að hækka sælgætisverð og verð á sykruðum og sætum drykkjum um allt að 20 prósent.
Sykurskattur mikilvægur fyrir lýðheilsu
Gert er ráð fyrir því að álagning á sykraða gosdrykki og sælgæti hækki í nýrri aðgerðaáætlun Landlæknisembættisins. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarmaður Landlæknis, segir að það sé mikilvægt fyrir lýðheilsu Íslendinga að sykurskatturinn komist í gagnið.
24.06.2019 - 20:59
Stundum hægt að stýra með sykurskatti
Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir formaður félags lýðheilsufræðinga segir að sykurskattur sé eitt af þeim tækjum sem hægt er að nota til að stýra neyslu. Hún og Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda og ræddu um sykurskattinn í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun.
05.12.2017 - 08:42