Færslur: Sykur

Fjöldi fólks með sykursýki tvö tvöfaldaðist á 14 árum
Fjöldi þeirra Íslendinga sem er með sykursýki tvö, áunna sykursýki, meira en tvöfaldaðist á árunum 2005 til 2018. Árið 2005 voru ríflega 4.200 með sykursýki tvö hér á landi en 10.600 árið 2018. Fjölgunin nær til karla og kvenna á öllum aldri.
Pistill
Kraftmikið keyrslupopp og gleðidúndur
Rafpoppssveitin Sykur gaf á dögunum út sína þriðju breiðskífu, sem heitir því blátt áfram nafni JÁTAKK. Heil átta ár eru frá síðustu plötu og fáheyrt að hljómsveit sem hefur aldrei farið í pásu láti líða svo langan tíma líða milli platna.
04.12.2019 - 14:30
Gagnrýni
Dansað miklu meira
Kvartettinn Sykur snýr aftur eftir átta ár með plötuna JÁTAKK! sem er plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Lestin
Sykur og svanasöngur Grísalappalísu stóðu upp úr
21. Iceland Airwaves hátíðin var keyrð í gang síðasta miðvikudagskvöld og fréttaritari Menningarvefsins er búinn að vera á miklu fútti milli hinna ýmsu bara, listasafna og tónleikasala undanfarna daga.
Segja sykurlausa drykki skerða lífslíkur
Ný rannsókn, sem segir að sykurlaust gos geti skert lífslíkur neytenda, hefur vakið óhug á meðal þeirra sem kjósa sykurlausa drykki umfram aðra. Í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram að þeir sem drekka drykki með sætuefnum séu 26 prósent líklegri til að deyja ótímabærum dauðdaga en þeir sem drekka sykurlausa drykki sjaldan eða aldrei. Vísindamenn eru þó ekki allir sammála því að niðurstaðan sé marktæk.
07.09.2019 - 22:11
Tengsl milli sykraðra drykkja og krabbameins
Ný rannsókn háskólans í Sorbonne í Frakklandi gefur til kynna að þeir sem drekka sykraða drykki séu líklegri til að fá krabbamein. Yfir 100.000 manns tóku þátt í rannsókninni sem stóð yfir í 5 ár.
14.07.2019 - 12:38
Tíu sæt ár hjá Sykri
Hljómsveitin Sykur fagnar 10 ára afmæli þann 9. júní en af því tilefni slær sveitin upp tónleikaveislu á afmælisdeginum. Sykur heimsótti Stúdíó 12 og tók nokkur lög og sagði stuttlega frá sögu sveitarinnar.
09.06.2018 - 15:29
Málaði fötin með pensli fyrir tónleikana
Aldrei hafa fleiri erlendir gestir sótt tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík en í ár, en hátíðin hefur verið haldin víða um heim síðastliðin tuttugu og fimm ár. Í Reykjavík fer hátíðin fram í Hörpu. Rúmlega 50 hjómsveitir og listamenn koma fram á hátíðinni, m.a. í bílakjallara hússins sem breytt verður í næturklúbb. Hljómsveitin Sykur spilar í kvöld og Agnes Björt Andradóttir söngkona er búin að hanna fatnað fyrir tónleikana.
17.03.2018 - 20:26
Aldrei aftur og Thom Yorke og Young á Bridge
Í Konsert vikunnar verður boðið upp á 3 síðustu númerin sem spiluðu á laugardagskvöldinu á Aldrei fór ég suður um páskana, og svo upptökur frá 25 ára afmælisútgáfu Bridge School benefit concert sem Neil Young og Pegi - fyrri kona hans hafa staðið fyrir síðan 1986.