Færslur: Svörtu sandar

Gagnrýni
Ekki gleyma að tala um Svörtu sanda
Þættirnir um Verbúðina hafa hlotið mikil umtal, skiljanlega, en það er líka ástæða til að gefa glæpaþáttunum Svörtu söndum gaum sem sýndir voru á sama tíma. Þættirnir eru listilega útfærðir með frábærum leik, vel skrifuðum karakterum og samtölum og gefa öðrum góðum skandinavískum glæpaþáttum lítið eftir. Það er full ástæða til að sökkva sér í þá, samkvæmt Júlíu Margréti Einarsdóttur gagnrýnanda Lestarinnar.
06.02.2022 - 12:00
Menningin
Morðið milli sanda 
Spennuþættirnir Svörtu sandar hefja göngu sína á Stöð 2 um jólin. Einn handritshöfunda er lögreglumaður, sem Baldvin Z leikstjóri segir taka þættina upp á nýtt og áður óséð stig. 
23.12.2021 - 18:00