Færslur: Svona fólk

Fyrstu gleðisporin tekin frá Hlemmi árið 2000
„Það er minna um dúskana og dúllurnar og tjullið og allt það, þó það sé líka með, en gangan er dálítið pólitísk og það er athyglisverð þróun,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir kvikmyndagerðarmaður um þróun Gleðigöngunnar, sem fagnar nú 20 ára afmæli. Hrafnhildur, sem hefur myndað nær allar göngurnar, frumsýnir heimildamynd um þær um helgina.
Viðtal
„Ég lít ekki á mig sem neitt hinsegin“
Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstýrir heimildarþáttum um baráttu homma og lesbía sem sýndir verða í sjónvarpinu í haust. Verkefnið tók 27 ár og er ein yfirgripsmesta heimild sem unnin hefur verið um málefnið.
14.08.2019 - 14:54
„Það var bara hreinlega allt bannað“
Svona fólk er ný heimildarmynd Hrafnhildar Gunnarsdóttur um mannréttindabaráttu homma og lesbía á Íslandi. „Þetta er mjög mikilvægt, þessi mynd er mikilvæg inn í okkar sögu,“ segir Guðrún Kristjánsdóttir listakona um myndina. „Þetta var svo óskaplega þröngt og svarthvítt samfélag sem við bjuggum í.“