Færslur: Svíþjoð

Spegillinn
Gengjastríð og rappsenan í Svíþjóð
Morðið á sænska rapparanum Einár hefur vakið hörð viðbrögð í Svíþjóð enda tónlistarmaðurinn rétt nýlega orðinn nítján ára gamall. Morðið er þó aðeins eitt af tuttugu og einu morði í skotárásum í Stokkhólmi það sem af er þessu ári. Og líkt og gildir svo oft um gengjamorð, virðast litlar líkur á að það verði upplýst.
02.11.2021 - 08:07
Spegillinn
Lág- og meðaltekjufólk hrekst frá Stokkhólmi
Þrjátíu þúsund krónur á dag, hvern einasta dag, síðustu tíu árin. Svo mikið hafa íbúar í fínustu úthverfum Stokkhólm grætt á því einu að búa í einbýlishúsunum sínum. Gríðarlega hækkanir á húsnæðisverði í Svíþjóð undanfarinn áratug hafa skapað mikil auðæfi. En um leið ýtt undir misskiptingu og margskonar samfélagslegan vanda.
24.09.2021 - 07:13
Stefan Löfven boðar afsögn sína
Stefan Löfven ætlar að segja af sér sem forsætisráðherra Svíþjóðar og formaður Jafnaðarmannaflokksins í haust. Þetta tilkynnti hann í ávarpi í morgun. Flokksþing Jafnaðarmannaflokksins fer fram í nóvember og þar ætlar hann að hætta sem formaður flokksins.
22.08.2021 - 11:01