Færslur: Svik

Dósent sem laug til um uppruna kennir ekki í haust
Dósent við George Washington háskólann í Bandaríkjunum sem þóttist vera blökkukona mun ekki kenna við skólann komandi misseri.
05.09.2020 - 07:11
Bandarískur dósent laug til um uppruna sinn árum saman
Dósent við bandarískan háskóla hefur viðurkennt að hafa um árabil þóst vera svört. Jessica Krug starfar við George Washington háskólann sem sérfræðingur í sögu Afríku og Afríkufólks um víða veröld og er í raun hvítur gyðingur.
04.09.2020 - 03:32
Auðkýfingar þolendur netsvindls
Twitter-síður ýmissa bandarískra auðmanna og stórfyrirtækja urðu fyrir árás netsvindlara í gær.
16.07.2020 - 00:30
Sviku út færslur af 100 debetkortum
Óprúttnir aðilar náðu að svíkja út færslur af um 100 debetkortum hér á landi um síðustu helgi. Málið er nú til rannsóknar hjá Valitor og Visa.
18.06.2020 - 16:41
Fengu 723 ára dóm fyrir hlaðborðssvik
Eigendur veitingastaðar nokkurs á Taílandi voru nýlega dæmdir til 723 ára fangelsisvistar fyrir svik. Mennirnir  tveir, Apichart Bowornbancharak og Prapassorn Bawornban, seldu gjafabréf á sjávarréttahlaðborð sem boðið var upp á á veitingastað þeirra á sannkölluðu gjafverði.
12.06.2020 - 07:49
Svikahrappur herjar á UNICEF og segir starfsfólk látið
Óprúttinn einstaklingur herjar nú á UNIFEC á Íslandi, en viðkomandi sendir fólki skilaboð á samfélagsmiðlinum LinkedIn. Hann villir á sér heimildir sem yfirmaður ráðningamála og segist vera í leit að fjármálastjóra fyrir samtökin á Íslandi.
21.04.2020 - 09:14
Blekkti barn og komst inn á heimili á Akureyri
Óþekktur aðili komst inn í hús á Akureyri í síðustu viku með því að kynna sig sem starfsmann Norðurorku fyrir barni á heimilinu. Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur athygli á þessu. 
13.09.2019 - 18:57
Lilja hlýtur Blóðdropann annað árið í röð
Lilja Sigurðardóttir glæpasagnahöfundur hlýtur Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, í ár.
21.06.2019 - 14:17
Gagnrýni
Sannfærandi og áhugaverð spennusaga
Spennusaga Lilju Sigurðardóttur, Svik, er hennar besta að mati Kolbrúnar Bergþórsdóttur gagnrýnanda Kiljunnar.