Færslur: Svik

Sviku út færslur af 100 debetkortum
Óprúttnir aðilar náðu að svíkja út færslur af um 100 debetkortum hér á landi um síðustu helgi. Málið er nú til rannsóknar hjá Valitor og Visa.
18.06.2020 - 16:41
Fengu 723 ára dóm fyrir hlaðborðssvik
Eigendur veitingastaðar nokkurs á Taílandi voru nýlega dæmdir til 723 ára fangelsisvistar fyrir svik. Mennirnir  tveir, Apichart Bowornbancharak og Prapassorn Bawornban, seldu gjafabréf á sjávarréttahlaðborð sem boðið var upp á á veitingastað þeirra á sannkölluðu gjafverði.
12.06.2020 - 07:49
Svikahrappur herjar á UNICEF og segir starfsfólk látið
Óprúttinn einstaklingur herjar nú á UNIFEC á Íslandi, en viðkomandi sendir fólki skilaboð á samfélagsmiðlinum LinkedIn. Hann villir á sér heimildir sem yfirmaður ráðningamála og segist vera í leit að fjármálastjóra fyrir samtökin á Íslandi.
21.04.2020 - 09:14
Blekkti barn og komst inn á heimili á Akureyri
Óþekktur aðili komst inn í hús á Akureyri í síðustu viku með því að kynna sig sem starfsmann Norðurorku fyrir barni á heimilinu. Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur athygli á þessu. 
13.09.2019 - 18:57
Lilja hlýtur Blóðdropann annað árið í röð
Lilja Sigurðardóttir glæpasagnahöfundur hlýtur Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, í ár.
21.06.2019 - 14:17
Gagnrýni
Sannfærandi og áhugaverð spennusaga
Spennusaga Lilju Sigurðardóttur, Svik, er hennar besta að mati Kolbrúnar Bergþórsdóttur gagnrýnanda Kiljunnar.