Færslur: Sverrir Norland

Lestin
Hættum að sjá gróðurinn vegna plöntublindu
Í sítengdum samtíma og borgarsamfélagi á fólk í æ minni tengslum við plöntur og aðrar ómennskar lífverur. Jafnvel þar sem gróður leynist í umhverfinu tekur fólk verr eftir honum og á erfitt með að þekkja hann og greina muninn á ólíkum tegundum plantna. Þessi aftenging fólks frá náttúrunni og vangeta til að þekkja gróðurinn hefur nýlega fengið nafnið „plöntublinda.“
Gagnrýni
Fallegt bókaknippi í hæfilegri lengd
Eitt af sérstæðari bókverkum síðasta árs var útgáfa Sverris Norland á fimm nýjum skáldverkum í einu knippi. Það eru þrjár nýjar skáldsögur, smásagnasafn og ljóðabók og öllu stillt fram í hæfilegri lengd fyrir lesendur.
06.03.2019 - 20:10
Listakonan sem hætti að vera svört
Nú stendur yfir í MoMA, nútímalistasafninu í New York, einkasýning bandarísku listakonunnar og heimspekingsins Adrian Piper. Sýningin er sú stærsta sem haldin hefur verið í safninu til heiðurs listamanni sem er á lífi og tekur sýningin alla sjöttu hæðina i safninu, gríðarstóran geim sem notaður er undir sérsýningar.
08.07.2018 - 13:00