Færslur: Sveppi

Helgaruppskriftin: Grillar Sveppi oft?
Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi segist alltaf klára matinn sinn og öfugt við flesta, sem borða þangað til þeir verða saddir eða þangað til þeim fer að líða illa, þá hættir hann ekki að borða fyrr en hann fer að hata sjálfan sig. Sveppi býður nú upp á fljótlegt og gott á grillið.
06.11.2018 - 12:22