Færslur: Sveitastjórnarmál

Vikulokin
Frumkvæðisskylda vegna fjölda sveitarfélaga afnumin
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að með þeim tillögum sem nú er unnið að í þinginu verði frumkvæðisskylda ráðherra afnumin um að bregðast við með beinum hætti þótt sveitarfélög telji ekki 250 manns núna eða eitt þúsund árið 2026.
Myndskeið
Aðhaldsaðgerðir fyrsta verk nýrrar bæjarstjórnar
Bæjarfulltrúar á Akureyri hafa ákveðið að afnema meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn það sem eftir lifir kjörtímabilsins. Með því er ætlunin að ná betur utan um þann mikla hallarekstur við blasir við sveitarfélaginu.
22.09.2020 - 19:28
Kynna breytingar á meirihlutasamstarfi á Akureyri
Bæjarstjórn Akureyrar boðar til blaðamannafundar í Menningarhúsinu Hofi í hádeginu í dag. Þar stendur til að boða breytingar á meirihlutasamstarfi í bæjarstjórn.
22.09.2020 - 09:21