Færslur: SVEIT

Sjónvarpsfrétt
Veitingamenn komnir á ystu nöf
Veitingamenn sjá fram á hópuppsagnir og lokanir um næstu mánaðamót verði tekjufall sem þeir hafa orðið fyrir vegna samkomutakmarkana ekki bætt á allra næstu vikum.
Veitingaþjónustan nánast komin í þrot - óskar aðgerða
Veitingamenn segja þörf á auknum stuðningi vegna tjóns sem þeir hafi orðið fyrir vegna sóttvarnaaðgerða. Þeir eiga fund með fjármálaráðherra í dag. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði segir aðgerða þörf. Aðalvertíðin sem ætti að vera nú fyrir jól og áramót sé hvorki fugl né fiskur vegna sóttvarnaaðgerða. 
14.12.2021 - 08:23