Færslur: Sveinn Geirsson

Viðtal
„Ég veit ekki hvað gerðist, en þetta var kraftaverk“
„Við háðum þessa baráttu í fimm ár, sem tók mikinn toll. Það var ekki að gera hlutina auðveldari,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikkona og leikstjóri. Hún komst að því að hún glímdi við óútskýrða ófrjósemi eftir áralangar tilraunir til að eignast börn. Með hjálp tæknifrjóvgunar tókst henni loks að verða ólétt og hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíbura.
20.05.2021 - 09:00