Færslur: Svefn

Síðdegisútvarpið
Hálftíma bæting á of stuttum svefni getur skipt sköpum
Búast má við að allir skólar í Reykjavík hefji kennslu á unglingastigi síðar að deginum en nú tíðkast, takist vel til með tilraunaverkefni þess eðlis næsta vetur. Þetta kom fram í máli Erlu Björnsdóttur sérfræðings í svefni í síðdegisútvarpi Rásar tvö í dag.
Grindvíkingar geti sett sig í spor fólks með kæfisvefn
Jarðskjálftar geta raskað svefni fólks svo um munar, jafnvel þótt það vakni ekki við þá. Þetta sýna svefnmælingar. Skjálftarnir geta líka ýtt undir martraðir. Sérfræðingur í svefnrannsóknum segir að Grindvíkingar geti kannski sett sig í spor fólks sem glímir við kæfisvefn. 
16.03.2021 - 19:09