Færslur: Svavar Knútur

Dansinn snýst um að velja lífið fram yfir dauðann
Vinur tónlistarmannsins Svavars Knúts hafði nýlega svipt sig lífi þegar Svavar samdi lagið Dansa, sem tryggði honum sigur í trúbadorakeppni Rásar 2 árið 2006. „Það er um baráttuna á milli ljóss og myrkurs í sálinni, þegar við stöndum frammi fyrir valkostum um hvort við ætlum að lifa ekki ekki,“ segir hann um lagið sem kom honum á kortið.
28.10.2020 - 15:22
Menningin
Listamenn og stofnanir bregðast við samkomubanni
Fjölda tónleika, leiksýninga og annarra menningarviðburða hefur verið frestað eða aflýst vegna samkomubanns. Listamenn og menningarstofnanir leita nú annarra leiða til að miðla listinni.
Samdi óvart einkennislag crossfit-keppenda
Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur er vanur að ferðast einsamall um allan heim, vopnaður gítar og ukulele en brátt kemur hann fram á tónleikum með stórhljómsveit. Eitt laganna á nýjustu plötu Svavars hefur óvart orðið að auðkennislagi crossfit-keppninnar í Reykjavík.
04.05.2019 - 10:23
Aldrei og Heima
Í Konsert kvöldsins heyrum við upptökur frá Aldrei fór ég Suður og HEIMA hátíðinni í Hafnarfirði.
Gagnrýni
Einlægt og ástríðufullt
Á nýrri plötu sinni, Ahoy! Side A, reynir Svavar Knútur sig við ýmis tilbrigði tónlistarinnar en setur um leið nýjan snúning á eldri smíðar. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
12.01.2019 - 10:23
Minni „off-venue“ dagskrá og strangari reglur
Í febrúar tóku nýir aðilar við rekstri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, en mikið tap hafði verið á honum undanfarin ár. Nýr rekstraðili, Sena Live, hefur gert ýmiss konar breytingar á hátíðinni.
12.10.2018 - 18:55
Lifandi áramótabland...
Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.
Jóla-Geir og Múgsefjun á Þorláksmessu
Í Konsert kvöldins heyrum við upptökur frá Jóla og útgáfutónleikum Geirs Ólafssonar í Gamla bíó 9. desember sl. og svo brot frá Þorláksmessutónleikum Rásar 2 frá árinu 2008, en þá var sent úr beint frá Rósenberg og veislustjóri var Svavar Knútur.
Skemmtileg sögustund með söngvaskáldi -
Konsert vikunnar er með Svavari Knúti - útgáfutónleikar plötunnar Brot sem fóru fram í Gamla bíó 6. október í fyrra.
02.10.2016 - 21:44
Lestarsöngvar, vögguvísur og harmakvein
Iron Maiden kemur aðeins við sögu í Rokklandi dagsins, en sjötta platan þeirra, Somewhere in time er 30 ára um þessar mundir og sveitin ætlar að túra aðeins um Bretland og nokkur Evrópulönd næsta sumar.
02.10.2016 - 10:44
Svavar Knútur leyfði hlustendum að velja smell
Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur kom til þeirra Andra og Sóla í morgun. Hann er upptekinn á aðventunni eins og flestir málsmetandi tónlistarmenn en gaf sér þó tíma til að taka tvö lög fyrir strákana.
10.12.2015 - 15:12
Mynd með færslu
Svavar Knútur flytur lagið „Úlfar“
Svavar Knútur flutti lagið „Úlfar“ í söfnunarútsendingu Rásar 2 og Á allra vörum.
25.09.2015 - 15:30