Færslur: Svartlyng

Gagnrýni
Fáránleiki í leikhúsi og samfélagi
„Sólveig Guðmundsdóttir leikur sér að því að sýna okkur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Sigríði Andersen í einni og sömu kvenpersónu. Ógleymanlegt atriðið til dæmis þegar valdadrottningin snýst í einni svipan yfir í femínista og fórnarlamb.“ María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, sá Svartlyng eftir Guðmund Brynjólfsson í Tjarnarbíói.
02.10.2018 - 16:31
Gagnrýni
Hárbeitt háð um handhafa valdsins
Svartlyng er ein af þessum sýningum sem okkur bráðvantar svo oft í íslenskt leikhús, verk sem er skrifað beint upp úr og inn í samtíma okkar, segir Hlín Agnarsdóttir um sýningu leikhópsins Gral í Tjarnarbíó.
01.10.2018 - 19:50
Gamanleikur um uppreist æru og valdastofnanir
Leikritið Svartlyng sem er frumsýnt í kvöld fjallar öðrum þræði um það þegar kynferðisbrotamaðurinn Robert Downey fékk uppreist æru á síðasta ári og atburðarásina í kjölfarið þegar ríkisstjórn Íslands féll.
21.09.2018 - 17:39