Færslur: Svarti dauði

Rússar fylgjast með múrmeldýraveiðum vegna kýlapestar
Rússnesk yfirvöld hafa komið upp eftirlitsstöðvum til að stöðva veiðar á múrmeldýrum nærri landamærunum að Kína og Mongólíu. Guardian greinir frá þessu. Líkur eru á að kýlapest, sem einnig nefnist svarti dauði, hafi greinst í nágrannalöndunum.
07.07.2020 - 05:37
Heimskviður
Farsóttir fyrri tíma, spænska veikin og COVID-19
COVID-19 er sennilega alvarlegasta farsótt sem hefur herjað á mannkynið í rúmlega öld eða frá því að spænska veikin svokallaða varð tugum milljóna að aldurtila 1918-19. Veikin var þó ekki upprunninn á Spáni, hún átti að öllum líkindum uppruna sinn í Bandaríkjunum.
30.03.2020 - 15:00
Svarti dauði breiðist út á Madagaskar
Stjórnvöld á Madagaskar hafa gripið til víðtækra aðgerða til að reyna að hefta útbreiðslu svarta dauða sem upp er kominn á eynni. Staðfest er að 42 hafi dáið og 343 hafi sýkst frá því í ágúst. Pestin hefur breiðst til 20 svæða í 10 héruðum.
12.10.2017 - 12:52