Færslur: Svanhildur Konráðsdóttir

Viðtal
Enn betur sótthreinsað í Hörpu en vanalega
Starfsmenn tónleikahússins Hörpu sem voru þar við vinnu á föstudagskvöldið þurfa að fara í skimun og voru ekki að störfum í gær. Þetta kom fram í samtali við Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu í morgunútvarpi Rásar 2.
Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Fundar með Víði um opnun Hörpu
Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu segir að starfsemi tónlistarhússins og menningarlífið í landinu hafi tekið á sig stóran skell í samkomubanni. Undir venjulegum kringumstæðum er fjöldi viðburða í húsinu en það hefur verið lokað frá 25. mars þegar samkomubannið var þrengt. Svanhildur ræddi stöðu hússins og menningarlífsins í Morgunþætti Rásar 1 og 2.
17.04.2020 - 15:02
Svanhildur Konráðs - RUSH og Def Leppard
Gestur þáttarins að þessu sinni er Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu. Hún kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína í heimsókn um kl. 21.00.
01.03.2019 - 15:55