Færslur: Svanhildur Hólm Valsdóttir

Svanhildur Hólm ráðin framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Svanhildur Hólm Valsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hún tekur við starfinu af Ástu Fjeldsted 1. desember næstkomandi.
Svanhildur Hólm, Maiden, Cult og Nirvana
Gestur þáttarins að þessu sinni er Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.
Myndskeið
„Þoli ekki orðið tittlingur“
Keppendur skemmtiþáttarins Kappsmáls segja frá fyndnustu orðum íslenskunnar. Eitt orð ber af, að mati Svanhildar Hólm Valsdóttur – en það felur í sér annað orð sem hún hefur mikla andstyggð á.