Færslur: Svala Jóhannesdóttir

Viðtal
Sumir æskuvinanna hafa lent í fangelsi
„Að vera heimilislaus er held ég það erfiðasta sem fólk getur lent í,“ segir Svala Jóhannesar Ragnheiðardóttir sem hefur unnið með heimilislausu fólki í þrettán ár og meðal annars stýrt Konukoti og Frú Ragnheiði. Hún er alin upp í Keflavík sem henni þykir afar vænt um, en félagslegur vandi var þar algengur þegar hún var ung og stéttaskipting mikil.
17.02.2021 - 15:08