Færslur: Svala

Mynd með færslu
SVALA – For The Night
Nýjasta lag Svölu, For The Night, fjallar um freistingarnar og þegar maður heldur maður sé komin yfir einhvern en um leið og hann verður á vegi þínum þá getur þú ekki staðist hann.
23.07.2018 - 14:37
Ekkert drama hjá Reykjavíkurdætrum og Svölu
Reykjavíkurdætur hafa mörg járn í eldinum þessa dagana. Rappsveitin spilar á tónlistarhátíðinni LungA á Seyðisfirði í kvöld en í dag senda þær einnig frá sér nýtt lag í samstarfi við Svölu Björgvins sem nefnist Ekkert drama.
21.07.2018 - 10:47
Fjölbreytni í fyrirrúmi á Berlinale
„Nú er múrinn fallinn en heimurinn heldur áfram að velkjast og breytast og undirliggjandi ólga kalda stríðsins umbreytist í nýjar ógnir og nýjar áskoranir. Heimurinn er á hverfandi hveli. En það er einmitt það sem Dieter Kosslick stjórnandi hátíðarinnar síðustu sextán árin vill að hún endurspegli.“ Svala Arnardóttir, pistlahöfundur Víðsjár, sá nokkrar myndir á nýafstaðinni Berlinale-kvikmyndahátíð.
01.03.2018 - 17:29
Tónaflóð 2017 - brot af því bezta*
Í Rokklandi dagsins verður boðið upp á brot af því besta frá Tónaflóði Rásar 2 sem fór fram á Arnarhóli í gærkvöldi.
20.08.2017 - 13:42