Færslur: Susan Sontag

Gagnrýni
Holdtekja menningarinnar
Sontag eftir Benjamin Moser er ríflega 800 síðna þverhandarþykkur hlemmur sem fjallar um ævi og störf rithöfundarins og heimspekingsins Susan Sontag. Bókin gerir viðfangsefni sínu skil með afar tæmandi hætti að mati gagnrýnanda Víðsjár.
17.05.2020 - 09:40
Lestin
Frá Tídægru til Contagion: um smitsjúkdóma í skáldskap
Um þessar mundir er mikið fjallað um mögulegar afleiðingar COVID-19 veirunnar. Óttinn við veiruna, smitsjúkdóminn, faraldurinn, pláguna er djúpstæður í menningunni. Skilningur okkar á atburðum og væntingar til framhaldsins sprettur úr þessu sameiginlega minni okkar.
02.03.2020 - 09:35