Færslur: Sunnefa

Gagnrýni
Frumleg framsetning á einu athyglisverðasta dómsmálinu
Snæbjörn Brynjarsson leiklistargagnrýnandi Víðsjár fjallar um leiksýninguna Sunnefu sem leikhópurinn Svipir frumsýndi í leikstjórn Þórs Tulinius í Tjarnarbíói í síðustu viku. Verkið fjallar um Sunnefu Jónsdóttur sem var tvisvar dæmd til dauða fyrir blóðskömm á fyrri hluta 18. aldar en reis upp gegn yfirvaldinu.
Menningin
Sunnefa reis upp gegn valdinu
Leikritið Sunnefa er sannsögulegt verk um íslenska stúlku sem reis upp gegn ofbeldi og yfirgangi á 18. öld. 
03.03.2021 - 10:40
Systkini dæmd til dauða fyrir sifjaspell
Í Sláturhúsinu á Egilsstöðum stendur nú yfir sýning sem er samstarfsverkefni nafnanna Kristínar Amalíu Atladóttur og Kristínar Gunnlaugsdóttur. Hún fjallar um harmþrungin örlög Sunnefu frá Geitavík og kvenna sem enn í dag eru beittar óréttlæti.
27.07.2019 - 08:55