Færslur: Sunna Valgerðardóttir

„Hún kemur kjánalega út núna“
Fréttakonan Sunna Valgerðardóttir var langt komin með sína fyrstu skáldsögu um bráðsmitandi riðusjúkdóm þegar COVID-faraldurinn skall á og raunveruleikinn tók fram úr skáldskapnum. „Ef ég hefði haft hana innbundna hefði ég þrykkt henni í vegginn,“ segir hún.
31.10.2020 - 10:02