Færslur: Sunna Ben

Líkaminn eins og tyggjóklessa með nokkrum beinum í
Sunna Ben er plötusnúður, ljósmyndari, heilsugúrú, einkaþjálfari, myndlistarkona og margt fleira. Sunna ræðir um að byrja aftur í ræktinni eftir meðgöngu, veganisma, Marilyn Manson og plötusnúðarferilinn í hlaðvarpinu Þungarokk og þungar lyftur þar sem Gunnar Ingi Jones fjallar um mörkin milli rokktónlistar og kraftlyftinga.
Laugardagslög Sunnu Ben
Það er loksins komin helgi á ný og fullt tilefni til að gera sér glaðan dag. Plötusnúðurinn og myndlistarkonan Sunna Ben tók saman hinn fullkomna lagalista fyrir helgina.
13.04.2019 - 10:00