Færslur: Sundlaugin Laugaskarði

Illa gengur að halda hita á sundlaug Hvergerðinga
Erfitt hefur reynst síðustu daga að halda hita á sundlaug, heitum pottum, gufubaði og sturtum í sundlaug Hvergerðinga í Laugaskarði. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri, segir að sundgestum þyki óþolandi að laugin skuli stundum vera ónothæf. Vandræðin eru vegna þrýstingsfalls í gufuveitu.
Sumarlandinn
„Við eigum svo glæsilegar sundlaugar“
„Þetta er bara alveg nýtt,“ segir Jóhanna M. Hjartardóttir, menningar- og frístundafulltrúi Hveragerðisbæjar. Verið er að breyta búningsklefum sundlaugarinnar Laugaskarði sem verða óþekkjanlegir eftir framkvæmdirnar.
30.06.2021 - 14:16