Færslur: Sund

Víðsjá
Ljómandi litríkt sundferðalag í Hönnunarsafni Íslands
Á Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ stendur nú yfir sýningin Sund. Titillinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en ljóst er að hér er á ferðinni stórskemmtileg sýning sem dýpkar skilning okkar á því merkilega samfélagslega fyrirbæri sem sundið er, að sögn Ólafar Gerðar Sigfúsdóttur myndlistarrýnis Víðsjár.
Kastljós
Samfélagið birtist sjálfu sér á sundfötum
„Að hangsa, njóta og vera“ - þannig lýsir Brynhildur Pálsdóttir hönnuður, nýrri menningu sem varð til með sundlaugum landsins. Sýning um sund stendur nú yfir í Hönnunarsafni Íslands.
Liggur hamingjan í heita pottinum? 
Í stuttu myndskeiði sem BBC birti í morgun er hamingja Íslendinga rakin til sundferða.  
23.07.2020 - 10:20
Viðtal
Mikilvægt að stunda sjósund af ró og yfirvegun
Sjúkrabílar voru kallaðir út nær daglega í síðustu viku vegna sjósundsfólks sem ofkældist í Nauthólsvík. Margt sundfólk er að taka sín fyrstu sundtök í sjónum og áttar sig ekki á hættunni sem fylgir kólnandi veðri.
04.11.2018 - 19:31
Vilja lagfæra gömlu kvennaklefana
Borgarráð samþykkti á fimmtudag beiðni skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar um að bjóða út framkvæmdir við endurnýjun á eldri búningsklefum kvenna í Sundhöll Reykjavíkur. Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar verði 100 til 120 milljónir króna.
28.04.2018 - 10:16
Áskorun að tengja við gömlu Sundhöllina
Ný viðbygging og útisundlaug Sundhallar Reykjavíkur opnar á sunnudaginn. Arkitektarnir Ólafur Axelsson og Karl Magnús Karlsson vildu ekki taka samræðuna við gömlu bygginguna yfir, heldur leyfa byggingunum að tala saman.
„Vatn er stór hluti af lífi okkar“
Birna Guðmundsdóttir ræddi við sundlaugaverðina Tuma og Valtý um sundmenningu okkar Íslendinga, þar sem saxófónar, hrunið, berrassaðir Fransmenn og Free The Nipple byltingin koma meðal annars við sögu
30.06.2017 - 16:03