Færslur: sumarmál

Skápasögur
Mesta vinnan var að yfirvinna eigin fordóma
„Það er ótrúlega mikilvægt að koma út úr skápnum því þú ert ekki heil fyrr en þú hættir að fela stóran og mikilvægan hluta af þér,“ segir Ragnhildur Sverrisdóttir. Hún kom út úr skápnum sem lesbía á árunum í kringum 1980.
03.08.2022 - 15:44
Sumarmál
Börnin vilja reykherbergi og stærri rennibraut
Reykjavíkurborg hefur efnt til opinnar hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla og fjölskyldumiðstöðvar við enda Njálsgötu, þar sem Njálsgöturóló hefur verið um árabil. Nýja byggingin er hluti af verkefninu „Brúum bilið“ sem miðar að því að fjölga leikskólaplássum fyrir yngri börn og brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. 
08.07.2020 - 15:05
Síðasti fjárbóndinn í borginni
Ólafur Dýrmundsson heldur kindur við heimili sitt í Seljahverfinu í Breiðholti.