Færslur: Succession

Lestarklefinn
Svo ógeðslegt fólk að maður verður að hlæja
Aðdráttarafl skúrka hefur löngum verið sterkt í skáldskap en sjaldan hefur einn hópur óþokka öðlast jafn mikla hylli og Roy-fjölskyldan í sjónvarpsþáttunum Succession.
25.11.2021 - 09:57
Að þykja vænt um sjálfhverfa milljarðamæringa
Þrátt fyrir að sjónvarpsþættirnir Succession innihaldi persónur sem fylla mann frekar viðurstyggð en samhygð, vill Áslaug Torfadóttir sjónvarpsrýnir Lestarinnar á Rás 1 meina að þessi kolsvarta kómedía fái áhorfendur til þess að þykja vænt um hina forríku Roy-fjölskyldu.
29.09.2018 - 14:51