Færslur: Styrkleikarnir

Styrkleikar Krabbameinsfélagsins haldnir í fyrsta sinn
Styrkleikar Krabbameinsfélags Íslands eru haldnir í fyrsta sinn í dag. Leikarnir eru alþjóðlegir, haldnir á yfir fimm þúsund stöðum í yfir 30 löndum og er áætlað að þátttakendur séu 10 milljónir talsins. Tilgangur Styrkleikanna er að styðja við, heiðra eða minnast þeirra sem hafa fengið krabbamein.