Færslur: styrkir

Glæðum hleypt í Grímsey
Rúmum sextán milljónum hefur verið úthlutað til tólf verkefna í Grímsey, með það fyrir augum að efla byggð í eyjunni. Verkefnisstjóri segir vaxandi áhuga vera á eynni.
30.03.2022 - 13:28
20 milljónir í styrki vegna hreinsunar strandlengjunnar
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir 20 milljóna króna styrk til verkefna sem felast í hreinsun strandlengjunnar. Þar með er sett af stað átak til fimm ára til allsherjarhreinsunar strandlengjunnar af plasti og öðrum úrgangi.
Fréttaskýring
Grafa kínverskar gjafir undan akademísku frelsi?
Breskir háskólar hafa lengi þegið fé og gjafir bæði frá einstaklingum og stofnunum. Nú hafa margir áhyggjur af hvað skólarnir fá mikið af fé frá Kína, bæði beint og óbeint, einnig þar sem kínverskir stúdentar eru stór hópur nemenda. En það eru fleiri gjafir sem menn eru uggandi yfir að hafi áhrif á skoðanaskipti innan háskólanna.
17.11.2021 - 17:40
 · Erlent · Bretland · styrkir · Menntamál · Stjórnmál · háskólar
Bandaríski vísindasjóðurinn styrkir rannsóknir
Síðustu ár hefur bandarískur fræðimaður sinnt mikilvægum rannsóknum við Mývatn með stuðningi bandaríska vísindasjóðsins. Sjóðurinn framlengdi nýverið styrkinn til tíu ára.
03.11.2021 - 12:51
Von der Leyen hefst handa við útdeilingu fjármagns
Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefst handa í dag við að samþykkja áætlanir þeirra ríkja sem sótt hafa um endurreisnarstyrki og lán úr voldugum björgunarpakka sambandsins.
Styrktarsjóður til eflingar nýsköpun í geðheilbrigði
Landsamtökin Geðhjálp leggja 100 milljónir króna til stofnunar Styrktarsjóðs geðheilbrigðis, og óska eftir því að ríkið verði með í stofnun sjóðsins og leggi til sömu fjárhæð. Einnig hefur verið leitað eftir stuðningi atvinnulífsins, að sögn Héðins Unnsteinssonar formanns samtakanna. 
Áætlað að sækja megi um viðspyrnustyrki í lok mánaðar
Nú leggur Skatturinn allt kapp á að mögulegt verði að hefja móttöku umsókna um viðspyrnustyrki um næstu mánaðamót. Lög um viðspyrnustyrki voru samþykkt á Alþingi skömmu fyrir jól.
Geðhjálp hlýtur styrk minningarjóðs Gunnars Thoroddsen
Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar tók við hálfrar milljón króna styrk úr minningarsjóði Gunnars Thoroddsen í gær. Fámenni var við athöfnina í Ráðhúsi Reykjavíkur.
31.12.2020 - 04:32
192 milljónir í orkuskiptastyrki til fyrirtækja
Hreyfill, Mjólkursamsalan og netgengið ehf, sem rekur heimsendingarþjónustuna Aha, eru meðal þeirra sem í hljóta í ár styrki úr Orkusjóði. Alls renna 192 milljónir til 55 verkefna en sótt var um 482 milljónir króna til 76 verkefna. Tilkynnt var um þetta á vef Stjórnarráðsins.
19 milljónum veitt til fjölbreyttra tónlistarverkefna
Hljóðritasjóður veitir samtals 19 milljónum króna til 63 verkefna í seinni úthlutun hans á þessu ári. Hlutverk sjóðsins er að efla íslenska tónlist með fjárhagslegum stuðningi til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar sem stuðla á að nýsköpun.
09.11.2020 - 12:49
Kallað eftir rökstuðningi og viðbrögðum vegna lokana
Stjórnvöld verða að gefa út með skýrum hætti hvernig komið verður til móts við fyrirtæki sem hætta þurfa rekstri í yfirstandandi bylgju heimfaraldurs COVID-19. 
25 fjölmiðlaveitur sóttu um sérstakan rekstrarstuðning
25 fjölmiðlaveitur hafa sótt um sérstakan rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla. Þetta kemur fram í svari fjölmiðlanefndar við fyrirspurn fréttastofu. Umsóknarfresturinn rann út þann 7. ágúst síðastliðinn. Innan fjölmiðlaveitnanna eru þó fleiri en 25 fjölmiðlar.
Myndskeið
Ný stjórn endurskoðar mögulega styrkjastefnu
Síminn hefur greitt hæstu fjárhæð allra fyrirtækja í formi styrkja til stjórnmálaflokka landsins síðustu þrjú ár. Í næstu viku verður stefna stjórnarinnar, að styrkja alla flokka, mögulega endurskoðuð.
16.11.2019 - 19:21
Síminn styrkir mest allra
Síminn er það fyrirtæki sem veitt hefur stjórnmálaflokkum hæstu styrkina á síðastliðnum þremur árum. Á hverju ári hefur fyrirtækið styrkt stærstu flokka landsins um 400 þúsund krónur sem á þessum tíma var leyfileg hámarksfjárhæð. HB Grandi veitti næst hæstu fjárhæðina.
16.11.2019 - 13:42
20 börn fengu ferðastyrk frá Icelandair
Icelandair afhenti 20 börnum og fjölskyldum þeirra ferðastyrk úr sjóði Vildarbarna flugfélagsins. Sjóðurinn er meðal annars byggður á framlögum frá farþegum Icelandair sem kjósa að skilja eftir gjaldeyri í sérstökum umslögum áður en gengið er frá borði.
26.10.2019 - 15:38
Listþvo menningarstofnanir siðlausa peninga?
Á undanförnum dögum hafa fjölmargar lista- og menningarstofnanir afþakkað styrki og slitið tengsl sín við góðgerðasjóð Sackler-fjölskyldunnar, eins helsta einstaka styrktaraðila mennta- og menningarstofna beggja vegna Atlantshafsins síðastliðinn áratug.