Færslur: Stuttmyndir

Gagnrýni
Tilraunaeldhús og leikbrúðan Bogi Ágústsson
Kvikmyndahátíðin Stockfish fer fram þessa dagana í Bíó Paradís. Stuttmyndahluti hátíðarinnar heitir Sprettfiskur þar sem tvöfalt fleiri myndir eru á dagskrá miðað við fyrra ár. Það er bæði kostur og galli, segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi.
Var bæði skemmtilegt og erfitt að vera í tökunum
Þriðja og síðasta stuttmyndin sem framleidd var í tengslum við Sögu verkefni KrakkaRÚV var frumsýnd í gær. Höfundar myndarinnar léku líka aðalhlutverkin og sögðu það hafa verið bæði skemmtilegt og erfitt að vera í tökum.
29.05.2021 - 14:00
Skrifaði sögu um ævintýralega heimsókn til ömmu
Önnur stuttmyndin af þremur sem framleiddar voru í tengslum við Sögu verkefni KrakkaRÚV var frumsýnd í gær. Höfund myndarinnar langaði að skrifa ævintýri og lét verða af því eftir að hún fór á námskeið í handritagerð.
22.05.2021 - 10:40
Fengu enga árshátíð og gerðu stuttmynd í staðinn
Fyrsta stuttmyndin af þremur sem framleiddar voru í tengslum við Sögu verkefni KrakkaRÚV var frumsýnd í gær. Höfundar myndarinnar gerðu handritið í stuttmyndagerð sem skólinn bauð upp á í staðinn fyrir árshátíð.
15.05.2021 - 10:25
Viðtal
Í skýjunum yfir tilnefningu til Óskarsverðlauna
Já-fólkið, teiknimynd Gísla Darra Halldórssonar, er tilnefnd til Óskarsverðlaunanna í ár í flokki styttri teiknimynda. Myndin fjallar um íbúa í ónefndri blokk, og er þeim fylgt eftir í einn sólarhring. Gísli Darri er í skýjunum og vonast til að geta verið viðstaddur hátíðina.