Færslur: Sturla Atlas

Tónaflóð
Bríet og Sturla Atlas frumflytja lag úr Rómeó og Júlíu
Bríet og Sturla Atlas fluttu nýtt lag úr leiksýningunni Rómeó og Júlíu í Tónaflóði á RÚV. Bríet tekur þátt í leiksýningunni ásamt stórum leikhópi og tónlistarkonunni Sölku Valsdóttur.
Myndskeið
Hvert sem er með Sturlu Atlas
Tónlistarmaðurinn Sturla Atlas flutti lagið sitt Hvert sem er af nýútkominni plötu í Vikunni með Gísla Marteini í kvöld.
06.03.2020 - 22:22
„Þetta er neglulið sem kemur að laginu“
Tveir stærstu RogB-tónlistarmenn landsins, Auður og Sturla Atlas, gáfu í dag út lagið Just a While sem er fyrsta samvinnuverkefni þeirra til að líta dagsins ljós. Lagið er léttleikandi sumarsmellur en báðir listamenn koma fram á Secret Solstice-hátíðinni um helgina.
21.06.2019 - 15:53
Tónleikar í Trékyllisvík
Trékyllisvík mun heldur betur lifna við um helgina þar sem tónleikar verða haldnir í kirkju staðarins.
28.07.2018 - 11:05
Sturla Atlas - 101 Nights
Plata vikunnar á Rás 2 er nýtt "mixtape" Sturlu Atlas - 101 Nigths Sturla Atlas & 101 Boys gáfu fyrr í mánuðinum út sitt þriðja “mixtape”, 101 Nights. Aðdáendur sveitarinnar hafa beðið eftir útgáfunni með mikilli eftirvæntingu og hafa viðtökurnar ekki látið á sér standa. Sveitin heldur uppteknum hætti í útgáfu og er platan fáánleg án endurgjalds á öllum helstu streymisþjónustum.
27.03.2017 - 12:39
Sturla Atlas með lagið Baltasar Kormákur
Sturla Atlas bandið frumfluttu lagið Baltasar Kormákur í beinni hjá Gísla Marteini. Lagið er af nýrri plötu hjá þeim og þessir flutningur er eitthvað sem enginn á að láta fram hjá sér fara.
10.03.2017 - 22:06
Flugeldasýning frá Sturlu Atlas
„Við viljum helst ekki gefa mikið upp um hvernig þetta verður. Það er t.d. ekki búið að negla endanlega hverjir verða á sviðinu en ég get lofað að þetta verður mikið show. Sannkölluð flugeldasýning“ segir tónlistarmaðurinn Sturla Atlas en hann kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Háskólabíó.
Sturla Atlas harmar ekki lokun byssubúðar
Síðasta byssuverslun San Francisco borgar, High Bridge Arms, mun senn loka dyrum sínum og hætta rekstri. Samkvæmt yfirlýsingu eiganda verslunarinnar er sala skotvopna ekki lífvænleg í borginni vegna hertrar byssulöggjafar.
05.10.2015 - 14:48