Færslur: Stundin rokkar

Myndskeið
Krakkar spila Án þín í bílskúrnum
„Ég byrjaði að æfa á bassa sjö ára ,“ segir Elísabet Hauksdóttir, 12 ára bassaleikari sem er harðákveðin í að gera tónlistina að ævistarfi. Elísabet kemur fram í þáttunum Stundin rokkar. Þar flytur hljómsveit þáttarins klassískan rokkslagara, lagið Án þín, sem Trúbrot gerði frægt.
15.02.2021 - 15:02